Spegill þjóðar

Fréttamyndir í fimmtíu ár og sagan á bak við þær

Forsíða kápu bókarinnar

Gunnar V. Andrésson var einn áhrifamesti fréttaljósmyndari okkar í hálfa öld og margar mynda hans eru táknmyndir í þjóðarsögunni. Gunnar velur hér á annað hundrað minnisstæðustu mynda sinna og Sigmundur Ernir Rúnarsson skráir söguna á bak við hverja þeirra – úr verður einstakt og áhrifamikið sjónarspil.