Spurningabók
fyrir snjalla krakka
Krakkar og fullorðnir spreyta sig á skemmtilegum spurningum sem skipt er upp í efnisflokka. Í bókinni eru meira en 500 spurningar sem falla undir fjölbreytta efnisflokka. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og á sínu áhugasviði. Þau svör sem við vitum ekki lærum við, með því að fletta þeim upp í bókinni.