Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Spurningabókin 2023

  • Höfundur Guðjón Ingi Eiríksson
Forsíða bókarinnar

Splunkuný bók í þessum vinsæla bókaflokki.

Spennandi spurningakeppni fyrir alla fjölskylduna. Fjölbreyttar spurningar og bók sem hentar hvar og hvenær er.

Hversu marga mánuði er meðgöngutími flóðhesta?

Hvers konar æði greip um sig í Alaska skömmu fyrir aldamótin 1900 og varði í um 30 ár?