Spurningabókin 2023

Forsíða bókarinnar

Splunkuný bók í þessum vinsæla bókaflokki.

Spennandi spurningakeppni fyrir alla fjölskylduna. Fjölbreyttar spurningar og bók sem hentar hvar og hvenær er.

Hversu marga mánuði er meðgöngutími flóðhesta?

Hvers konar æði greip um sig í Alaska skömmu fyrir aldamótin 1900 og varði í um 30 ár?