Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Spurningabókin 2024

Hversu marga fætur eru maurar með?

  • Höfundur Guðjón Ingi Eiríksson
Forsíða kápu bókarinnar

Má skora með fótunum í bandý? Hver "sat á kvisti, átti börn og missti"? Hvaða höfuðborg á Norðurlöndunum ber stysta nafnið? Fyrir hvaða íþróttagrein er Thea Imani Sturludóttir þekkt? Hverrar þjóðar er knattspyrnumaðurinn Karim Benzema? Þetta og margt, margt fleira í þessari bráðskemmtilegu spurningabók.