Spurningabókin 2025
Geta snákar synt?
Hvernig er krossinn í þjóðfána Danmerkur á litinn? Hvaða fyrirbæri er i miðju sólkerfisins? Hvaða íþróttagrein stunda stúlkurnar í Aþenu? Klukkan hvað eru dagmál? Heiti hvaða mánaðar er fremst í stafrófsröðinni? Fyrir hvaða íþróttagrein er Bjarki Már Elísson þekktur. Þessar spurningar og margar fleiri eru í þessari bráðsmellnu spurningabók!