Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Stærðfræði 1, 2A, 2B, 3A, 3B, 3C

  • Höfundar Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttir
Forsíða bókarinnar

Hér er um að ræða nýja útgáfu af stærðfræðibókum Gísla Bachmann og Helgu Björnsdóttur sem komið hafa út á undanförnum árum og ætlaðar eru nemendum á 1., 2. og 3. þrepi í framhaldsskóla.

Bækurnar eru:

Stærðfræði 1: Reiknireglur – algebra – prósentur – hnitakerfi – mengi

Stærðfræði 2A: Rúmfræði með teikningum – viðskiptareikningur – tölfræði – líkindi

Stærðfræði 2B: Algebra – föll – mengi – rökfræði

Stærðfræði 3A: Vigrar – hornaföll – þríhyrningar – hringir – ákveður – stikun

Stærðfræði 3B: Föll – markgildi – diffrun

Stærðfræði 3C: Diffrun og einkenni ferla – greining ferla – heildun