Stærðfræði 1, 2A, 2B, 3A, 3B, 3C

Forsíða bókarinnar

Hér er um að ræða nýja útgáfu af stærðfræðibókum Gísla Bachmann og Helgu Björnsdóttur sem komið hafa út á undanförnum árum og ætlaðar eru nemendum á 1., 2. og 3. þrepi í framhaldsskóla.

Bækurnar eru:

Stærðfræði 1: Reiknireglur – algebra – prósentur – hnitakerfi – mengi

Stærðfræði 2A: Rúmfræði með teikningum – viðskiptareikningur – tölfræði – líkindi

Stærðfræði 2B: Algebra – föll – mengi – rökfræði

Stærðfræði 3A: Vigrar – hornaföll – þríhyrningar – hringir – ákveður – stikun

Stærðfræði 3B: Föll – markgildi – diffrun

Stærðfræði 3C: Diffrun og einkenni ferla – greining ferla – heildun