Stærðfræði 1 með kennslumyndböndum
Ný og endurskoðuð kennslubók sem er ætluð nemendum sem ekki hafa hlotið nægan undirbúning í stærðfræði til þess að hefja nám á öðru þrepi í framhaldsskóla. Hún er jafnframt hugsuð fyrir þá nemendur sem hafa lokið fornámsáföngum í stærðfræði.