Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Steindís og furðusteinarnir

  • Höfundur Guðný Anna Annasdóttir
  • Myndhöfundur Páll Jóhann Sigurjónsson
Forsíða bókarinnar

Nemendurnir í 2. bekk í Grunnskólanum Holti við Önundarfjörð fara í fjöruferð. Krakkarnir leita eftir sérstökum steinum, sem þau geta notað í tónmennt. Krakkarnir hafa ekki hugmynd um að í fjörunni finnast furðusteinar.