Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Stella segir bless

Forsíða kápu bókarinnar

Allir krakkar á Íslandi þekkja Stellu og skrautlega fjölskyldu hennar: Mömmu klikk, pabba prófessor, ömmurnar, börnin fimm og nojaða nágrannann. Nú stefnir Stella á Ólympíuleikana en allt sem getur klikkað klikkar. Og hvernig í veröldinni á hún þá að vera eiturhress og í stuði? Hrikalega fyndin saga, með drama að hætti Stellu Erlings.