Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Strákurinn, moldvarpan, refurinn og hesturinn

Forsíða bókarinnar

Alhliða þroskasaga sem ávarpar allar kynslóðir.

Bókin segir sögu af vináttu forvitins stráks, moldvörpu sem er gráðug og full af lífi, refs sem harðneskjan hefur gert tortrygginn og hests sem er vitur og ljúfur. Saman kanna þau víða veröld.

Þau spyrja hvert annað spurninga.

Þau lenda í stormi.

Þau læra að elska.

Þessi óður til sakleysis og góðmennsku flytur lífsspeki sem snert hefur hjörtu meira en milljón lesenda.