Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Stúfur hættir að vera jólasveinn

Forsíða kápu bókarinnar

Jólin eru á næsta leiti og Stúfur hlakkar óskaplega mikið til.

Jólin eru á næsta leiti og Stúfur hlakkar óskaplega mikið til. Þegar jólasveinabræðrum hans tekst enn eitt árið að skyggja á jólagleðina með jólastressi, tekur Stúfur óvænta ákvörðun. Hann ætlar að hætta að vera jólasveinn!

Stúfur strýkur að heiman og hinn sísvangi og geðilli Jólaköttur slæst óvænt í för. Í borginni kynnast þeir hinni hjálpsömu Lóu og saman lenda þau í spennandi

og sprenghlægilegum ævintýrum.