Sumar í ísbúð Valintinos

Forsíða kápu bókarinnar

Það er kominn tími til að hefja nýtt líf … Beca hefur rekið eigið fyrirtæki í borginni í áratug en nú þráir hún rólegra líf. Þegar hún sér draumahúsið sitt auglýst til sölu á æskuslóðunum, virðast örlögin ráðin.

Það er kominn tími til að hefja nýtt líf … Beca hefur rekið eigið fyrirtæki í borginni í áratug en nú þráir hún rólegra líf. Þegar hún sér draumahúsið sitt auglýst til sölu á æskuslóðunum, virðast örlögin ráðin. Þegar hún kemur í gamla bæinn sinn fer hún í ísbúð afa síns og ömmu. Þá sér hún sér til skelfingar að nýi eigandinn, Ed, fyrrverandi kærasti hennar, hefur gerbreytt búðinni svo ekkert minnir á fyrri eigendur. Beca er ákveðin í að halda ísgerðararfleifð fjölskyldunnar í heiðri svo að hún ákveður að fetar í fótspor þeirra. Hún fer að búa til dásamlegan ís með hjálp löngu gleymdrar uppskriftabókar og opnar ísbúð í bátaskýli.