Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Risasyrpa Sumarfrí

Forsíða kápu bókarinnar

Slappaðu af og skemmtu þér við lestur spennandi frásagna af viðburðaríkum ferðalögum! Það er tími sumarleyfa og íbúar í Andabæ skella sér í frí á hinar ýmsu slóðir.