Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þriðja kver um kerskni og heimsósóma

Forsíða bókarinnar

Í Þriðja kveri um kerskni og heimsósóma má finna gamanmál, þar sem mestmegnis er skopast að dægurþrasi líðandi stundar, en inni í millum leynist alvarlegra efn. Í ofanálag bætast nú enn á ný við nokkrar Barnasögur fyrir fullorðna, þar sem sagnaarfur barnabókmenntanna er skoðaður í spéspegli hins flókna nútíma.