Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Salka Tímaflakkið

  • Höfundur Bjarni Fritzson
Forsíða bókarinnar

Eftir að við vinirnir náðum að stoppa Benedikt á ögurstundu breyttist allt til hins betra og lífið varð æðislegt á ný. Eða allt þar til við urðum vitni að sturluðustu tæknibyltingu allra tíma og þurftum að fara aftur í tímann til ársins 1992 og bjarga heiminum enn á ný, sem endaði svo með svakalegasta körfuboltaleik lífs míns.

Eftir að við vinirnir náðum að stoppa Benedikt á ögurstundu breyttist allt til hins betra og lífið varð æðislegt á ný. Eða allt þar til við urðum vitni að sturluðustu tæknibyltingu allra tíma og þurftum að fara aftur í tímann til ársins 1992, sem er reyndar geggjað ár, og bjarga heiminum enn á ný. Ég get alls ekki sagt þér meira og er í raun búin að segja þér alltof mikið, en ofan á allt þetta lentum við í átökum við ógnvænlegt gengi sem endaði með einum svakalegasta körfuboltaleik lífs míns.