Ævintýri Orra og Möggu 4 Orri og Magga: Vondu nágrannarnir
Ótrúleg ævintýri Orra og Möggu eru börnum landsins löngu orðin þekkt. Hér í þessari tvöföldu bók segja þau frá því þegar hræðilegir nágrannar fluttu í hverfið og þau þurftu að taka til sinna mála og koma þeim í burtu.