Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Tíminn á leiðinni

Forsíða bókarinnar

Í nýrri ljóðabók höfuðskáldsins Steinunnar Sigurðardóttur er tíminn meginstefið; kynslóðirnar, árstíðirnar, upphaf og endalok – horft er bæði inn á við og út í heiminn, á náttúruna, lífið sjálft. Ljóðmálið er í senn leikandi létt og hnitmiðað, myndir dregnar skýrum og oft óvæntum dráttum, ærsl og alvara vegast á.