Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Tólf keisarar

  • Höfundur Gaius Suetonius Tranquillus
  • Þýðandi Illugi Jökulsson
  • Lesari Illugi Jökulsson og Vera Illugadóttir
Forsíða bókarinnar

Um árið 100 hóf Suetonius að skrifa sögu fyrstu keisara Rómaveldis. Í afar fjörugri og líflegri frásögn rekur hann afreksverk þeirra jafnt sem ótrúlega glæpi, samsæri, undirferli og yfirsjónir í rúminu í bland við orrustur, borðsiði og fjölskyldumál. Sería í 12 hlutum þar sem fjallað er um ótrúlega sögu keisaranna.

Í Tólf keisurum eru eftirfarandi bækur:

I – Caesar,

II – Ágústus,

III – Tiberius og Caligula,

IV – Claudius og Nero,

V – Galba, Otho og Vitellius,

VI – Vespasianus, Titus og Domitianus