Dýrin undir ljósadýrðinni
Skemmtilegustu, fallegustu, merkilegustu og skrýtnustu dýrin sem lifa á hinum köldu slóðum undir norðurljósum og suðurljósum. Ísbirnir, hvalir, læmingjar, úlfar, sauðnaut, sækýr og öll hin. Marglit og merkileg, hlýleg en hörð af sér, einstök og athyglisverð. Frábær dýr í makalausu umhverfi. Þeim verðum við að kynnast.