Torf, grjót og burnirót
Hvernig á að byggja torfbæ? Sko, alvöru torfbæ? Torf, grjót og burnirót leiðir lesendur um töfra torfsins og útskýrir hvernig torfbær er reistur, hvernig á að hlaða grjóti, stinga torf og finna burnirót úti í haga til að koma fyrir í vegghleðslunni, bænum til heilla. Fjörug og fróðleg saga.