Tryllti tann­læknirinn

Þessi saga fjallar um hana Völu. Hún borðar mikið sælgæti og burstar ekki tennurnar. Hún vaknar því upp um miðja nótt með tannpínu. Eina tannlæknastofan sem er opin um miðja nótt er frekar draugaleg og þar kynnist Vala tryllta tannlækninum. Bókin hentar vel til að æfa lestur.