Kládía & Rökkvi Tvíburar - Sturlun í stórborg
Í annarri bókinni um tvíburastystkinin, Sturlun í stórborg, stendur Kládía fyrir skranleit um New York-borg til fjáröflunar fyrir matarhjálpina í Manhattan
Í annarri bókinni um tvíburastystkinin, Sturlun í stórborg, stendur Kládía fyrir skranleit um New York-borg til fjáröflunar fyrir matarhjálpina í Manhattan. Að sjálfsögðu fer það ekki eins og til var ætlast og ekki bara lið systkinanna sem komast í hann krappann.
Sögurnar eru settar fram eins og munnleg frásögn tvíburanna og vina þeirra. Heimildir eru m.a. ljósmyndir, skjámyndir, spjallsamræður og sms-skilaboð milli foreldra þeirra.