Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kládía & Rökkvi Tvíburar - Sturlun í stórborg

Forsíða kápu bókarinnar

Í annarri bókinni um tvíburastystkinin, Sturlun í stórborg, stendur Kládía fyrir skranleit um New York-borg til fjáröflunar fyrir matarhjálpina í Manhattan

Í annarri bókinni um tvíburastystkinin, Sturlun í stórborg, stendur Kládía fyrir skranleit um New York-borg til fjáröflunar fyrir matarhjálpina í Manhattan. Að sjálfsögðu fer það ekki eins og til var ætlast og ekki bara lið systkinanna sem komast í hann krappann.

Sögurnar eru settar fram eins og munnleg frásögn tvíburanna og vina þeirra. Heimildir eru m.a. ljósmyndir, skjámyndir, spjallsamræður og sms-skilaboð milli foreldra þeirra.