Höfundur: Hilmar Örn Óskarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ljósaserían Holupotvoríur alls staðar Hilmar Örn Óskarsson Bókabeitan Bókaklúbbur barnanna - ljosaserian.is Hávarður og Maríus eru átta ára og bestu vinir. Einn daginn ætla þeir að selja tombólur og græða haug af peningum en hitta þá Bartek sem er nýfluttur til Íslands frá Póllandi. Í fyrstu gengur erfiðlega fyrir strákana að tala saman en þeir láta það ekki stöðva sig. Sérstaklega ekki þegar þeir uppgötva að Bar...
Húsið í september Hilmar Örn Óskarsson Björt bókaútgáfa - Bókabeitan Bærinn Gálgi stendur á afskekktri eyju og Áróra þráir ekkert heitar en komast þaðan. Hún forðast bæinn og allir í bænum forðast hana, allir nema Nói, hennar eini vinur. En þótt Áróra vilji burt af eyjunni virðist eyjan ekki tilbúin að sleppa henni. Húsið í september kallar og þar er Áróru beðið af mikilli eftirvæntingu.