Um endalok einsemdarinnar

Jules og systkini hans tvö eiga örugga æsku þar til foreldrar þeirra látast af slysförum. Á fullorðinsárum telja þau sig hafa unnið úr áfallinu. En þá leitar fortíðin þau uppi, hún verður ekki umflúin. Farsæld framtíðar þeirra er í húfi. Margverðlaunuð skáldsaga höfundar.