Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Umfjöll­un

Forsíða bókarinnar

Átta stór­skemmti­legar og listilega stílaðar sögur úr fortíð og samtíð frá meistara smásögunnar. Þórarinn Eldjárn er fundvís á for­vitni­leg sjónarhorn og fjallar hér af glögg­skyggni um fólk og furður fyrr og nú – og ljóstrar upp um ýmislegt sem legið hefur í þagnargildi. Sögu­persón­urnar eru eftirminnilegar, viðfangs­efnin fjölbreytt og húmorinn aldrei langt undan.