Fjör og fræðsla Uppfinningar

Forsíða kápu bókarinnar

Bókin er sneisafull af áhugaverðum upplýsingum, með góðum skýringarmyndum.

Vonandi svarar hún spurningum þínum og fræðir þig um áhugaverðar staðreyndir er lúta að merkilegum uppfinningum í mannkynssögunni. Það er sannkallað fjör að fræðast!