Uppskrift að jólum

Forsíða kápu bókarinnar

Clara hefur alltaf þráð að eiga jól í faðmi ástvina og fjölskyldu, umvafin hlýju og gómsætum mat. Svo að þegar nýi kærastinn hennar biður hana að flytja með sér til Sviss, getur hún ekki annað en sagt já! Því að hvað gæti verið fullkomnara en jól í Ölpunum?

Clara hefur alltaf þráð að eiga jól í faðmi ástvina og fjölskyldu, umvafin hlýju og gómsætum mat. Svo að þegar nýi kærastinn hennar biður hana að flytja með sér til Sviss, getur hún ekki annað en sagt já! Því að hvað gæti verið fullkomnara en jól í Ölpunum?

Þetta er fjórða bók breska rithöfundarins Jo Thomas sem kemur út á íslensku en bækur hennar njóta mikilla vinsælda hérlendis og fá jafnan afar góða dóma. Hún skrifar rómantískar bækur um mat, ást, fjölskyldu og skemmtun. Bókum Jo Thomas hefur verið lýst sem „einu stóru faðmlagi.“ Ef þú ert að leita að einhverju „björtu og fyndnu“ er þetta bók fyrir þig.