Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Úr vonarsögu

  • Höfundur Hanne Bramness
  • Þýðandi Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Forsíða bókarinnar

Ljóðaflokkur þar sem vonin sjálf er undirliggjandi og mikilvægt afl til mótvægis við atburði sem eiga sér stað á yfirborðinu. Á markvissan hátt vinnur skáldið úr minningabrotum úr æsku og fléttar saman hinu kunnuglega og því sem er framandi. Hanne Bramness er eitt þekktasta samtímaskáld Norðmanna.