Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Stjáni og stríðnispúkarnir: Útilegupúkar

Forsíða kápu bókarinnar

Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.

Stjáni er á leið í útilegu. Hann getur ekki hugsað sér neitt verra en að þurfa að fara á klósettið í myrkrinu. Stríðnispúkarnir ætla að koma með og passa vin sinn en enn einu sinni koma þeir sér í klandur...