Stjáni og stríðnispúkarnir Útilegupúkar

Forsíða bókarinnar

Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.

Stjáni er á leið í útilegu. Hann getur ekki hugsað sér neitt verra en að þurfa að fara á klósettið í myrkrinu. Stríðnispúkarnir ætla að koma með og passa vin sinn en enn einu sinni koma þeir sér í klandur...