Höfundur: Zanna Davidson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Stjáni og stríðnispúkarnir Hrekkjavökupúkar Zanna Davidson Rósakot Hrekkjavakan er runnin upp og Stjáni og stríðnispúkarnir klæða sig í búninga og fara út að sníkja sælgæti. Stjáni verður óvænt viðskila við púkana og leitar þeirra alls staðar. Hefur Lúður virkilega komið sér fyrir í graskeri? Getur Stjáni bjargað Glimmer Dís þegar hún dettur ofan í balann? Hvað verður eiginlega um Dúsk?
Stjáni og stríðnispúkarnir Jólapúkar Zanna Davidson Rósakot Stjáni og Rúna eru orðin mjög spennt því jólin eru alveg að koma. Stríðnispúkarnir lenda auðvitað í alls konar vandræðum en verður hægt að bjarga jólunum? Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.
Stjáni og stríðnispúkarnir Spítalapúkar Zanna Davidson Rósakot Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.
Stjáni og stríðnispúkarnir Púkar á ströndinni Zanna Davidson Rósakot Fjölskyldan hans Stjána er að fara niður á strönd og stríðnispúkarnir fá að fara með. Svangur mávur rænir Lúðri og flýgur með hann út í buskann. Getur Stjáni fundið hann aftur? Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.
Stjáni og stríðnispúkarnir Útilegupúkar Zanna Davidson Rósakot Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.