Niðurstöður

  • Zanna Davidson

Stjáni og ­­stríð­nis­púkarnir

Púkar á ströndinni

Fjölskyldan hans Stjána er að fara niður á strönd og stríðnispúkarnir fá að fara með. Svangur mávur rænir Lúðri og flýgur með hann út í buskann. Getur Stjáni fundið hann aftur? Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.