Vatnið brennur

Forsíða bókarinnar

Gríma er komin austur til að spila á Eistnaflugi en ferðin reynist vendipunktur í lífi hennar. Margslungin og spennandi hrollvekja með sögusvið sem spannar Ísland samtímans jafnt sem Svíþjóð hippatímans en auk þess er samband mannskepnunnar við tónlist skoðað frá óvæntum og oft myrkum hliðum.