Viltu vera með mér?

Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Í þessari bók leikur Jónsi við Axel þegar Binna er veik. Það er mjög gaman hjá þeim, en hvað gerist þegar Binna hressist og mætir aftur í skólann? Bækurnar um Jónsa eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili.