Vinsamlega réttið úr sætisbökunum

Forsíða kápu bókarinnar

Höfundurinn hefur næmt auga fyrir hinu smáa í fari fólks og sér spaugilegar hliðar á fábrotnum athöfnum, brestum, hæfileikum og sérkennum. Og þótt hann skrifi jafnan í galsafengnum tón, leynist oft undir niðri ádeila og djúpur skilningur á sögupersónunum.