Vinsamlegast Ekki opna þessa bók
Skondna bláa skrímsli vill ekki að krakkar fletti bókinni út af sviðsskrekk. Því kvíðir fyrir að stíga á stokk. En Nessí vinkona hjálpar til við að hughreysta vin okkar Wiz. Hann kemst að því að það eina sem skiptir máli er að gera sitt besta og hafa gaman.
Allt fer á besta veg! Eftir sýninguna getur Wiz varla beðið eftir að komast aftur upp á svið og er í sannkallaðri sæluvímu.
Ekki opna bækurnar hafa slegið rækilega í gegn á Íslandi og víða um heim.