Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Víst kann Lotta að hjóla

  • Höfundur Astrid Lindgren
  • Myndir Ilon Wikland
  • Þýðandi Ásthildur Egilson
Forsíða kápu bókarinnar

Lotta kann víst að hjóla - þegar enginn sér hana! Gallinn er bara sá að hún á ekkert hjól og mamma og pabbi halda að hún geti látið gamla þríhjólið duga í heilt ár í viðbót. Þá grípur Lotta til sinna ráða.

Víst kann Lotta að hjóla eftir Astrid Lindgren er loks fáanlega að nýju. Ilon Wikland dregur upp litríkar og töfrandi myndir af hversdagslífinu í Skarkalagötu og sagan um hina uppátektarsömu Lottu gleður lesendur á öllum aldri.