Víst kann Lotta að hjóla
Lotta kann víst að hjóla - þegar enginn sér hana! Gallinn er bara að hún á ekkert hjól og mamma og pabbi halda að hún geti látið gamla þríhjólið duga í heilt ár í viðbót. Þá grípur Lotta til sinna ráða.
Lotta kann víst að hjóla - þegar enginn sér hana! Gallinn er bara að hún á ekkert hjól og mamma og pabbi halda að hún geti látið gamla þríhjólið duga í heilt ár í viðbót. Þá grípur Lotta til sinna ráða.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Ég vil líka eignast systkin | Astrid Lindgren | Forlagið - Mál og menning | Pétur langar í lítið systkini. Aldrei þessu vant þarf hann ekki að rella lengi. En þegar Lena litla fæðist er Pétur ekki alveg viss lengur. Hann hefði kannski frekar átt að biðja um þríhjól. Yndisleg saga sem hefur skemmt og yljað stækkandi fjölskyldum í áratugi. Einstakar myndir Ilon Wikland gæða frásögnina töfrum. |
Þegar Ída litla vildi gera skammarstrik | Astrid Lindgren | Forlagið - Mál og menning | Aldrei fær Ída litla að sitja í smíðaskemmunni og tálga því hún gerir sjaldnast neitt af sér. Þar til hún gerir svo svakalegt skammarstrik að meira að segja Emil bróður hennar bregður við. Hugljúf saga um uppátækjasöm börn og það óréttlæti heimsins sem þau verða stundum fyrir, nú í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns. |