Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vítislogar

Heimur í stríði 1939–1945

Forsíða bókarinnar

Í fjóra áratugi hefur Max Hastings rannsakað og skrifað um ólíka þætti heimsstyrjaldarinnar síðari. Í þessari bók dregur hann saman rannsóknir sínar í eitt heildarverk sem fengið hefur frábærar viðtökur og þykir varpa nýju ljósi á blóðugustu ár 20. aldar. Hvernig var að upplifa þennan tíma? Æsispennandi en djúphugul frásögn af hræðilegustu árum mannkynssögunnar.