Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Voffbóti

Forsíða kápu bókarinnar

Voffbóti er nýkominn í Lögregluhundaskólann og útbúinn til afreka. En getur hann stöðvað illskeyttasta tvíeki Uslaborgar og áætlanir þeirra um að rústa borginni. Frábær bók eftir Íslandsvininn David Walliams.

Uslaborg er einn hættulegasti staður á jarðríki. Þar býr fjöldi illræmdra óþokka. Enginn er óhultur fyrir þessum harðskeyttu bófum. Borgin þarf sína ofurhetju til að sigrast á ofurbófum. En hver er sú hetja? Voffbóti!

Voffbóti er nýkominn í Lögregluhundaskólann og útbúinn til afreka. En getur hann stöðvað illskeyttasta tvíeki Uslaborgar og áætlanir þeirra um að rústa borginni. Frábær bók eftir Íslandsvininn David Walliams.