Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Völundur

Forsíða kápu bókarinnar

Allt bendir til þess að Árni Sigríðarson hafi stytt sér aldur, en þegar Rúna og Hanna kafa dýpra í líf hans reynist ekkert eins og það sýnist. Eftir því sem þær rekja upp sívaxandi vef leyndarmála og lyga leiða draugar fortíðar þær á kalda slóð morðs sem stendur Rúnu nær en hana hefði grunað. Völundur er önnur bókin um lögreglukonuna Rúnu.