Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vondir gaurar 6

Forsíða kápu bókarinnar

Einn af öðrum hverfa vondu gaurarnir. Teknir! Af skrímsli með allt of margar tennur … og of marga rassa! Eru þetta endalokin? Kannski. Verður þetta fyndið? Þú getur alveg bókað það! Ný bók í vinsælum bókaflokki sem hvetur krakka til að lesa.

Það hafa nú komið út 6 bækur í þessum vinsæla bókaflokki. Nýverið var gerð teiknimynd um þessa skrautlegu gaura.