Höfundur: Aaron Blabey

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Vondir gaurar 6 Aaron Blabey Óðinsauga útgáfa Einn af öðrum hverfa vondu gaurarnir. Teknir! Af skrímsli með allt of margar tennur … og of marga rassa! Eru þetta endalokin? Kannski. Verður þetta fyndið? Þú getur alveg bókað það! Ný bók í vinsælum bókaflokki sem hvetur krakka til að lesa.