Ýmislegt um risafurur og tímann

Sögumaður rifjar upp viðburðaríka sumardvöl í Noregi þegar hann var 10 ára. Drengurinn lifir í frjóum hugarheimi, draumar og persónulýsingar einkennast af barnslega auðugu ímyndunarafli. Hann leikur við vini sína og Tarzan og Léttfeta, enska og þýska tindáta. Og Bítlarnir koma inn í líf hans. Fjórða skáldsaga höfundar, frá árinu 2001.