Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ýmislegt um risafurur og tímann

  • Höfundur Jón Kalman Stefánsson
Forsíða bókarinnar

Sögumaður rifjar upp viðburðaríka sumardvöl í Noregi þegar hann var 10 ára. Drengurinn lifir í frjóum hugarheimi, draumar og persónulýsingar einkennast af barnslega auðugu ímyndunarafli. Hann leikur við vini sína og Tarzan og Léttfeta, enska og þýska tindáta. Og Bítlarnir koma inn í líf hans. Fjórða skáldsaga höfundar, frá árinu 2001.