Bara vinir
Kristen Petersen nennir ekki drama, hún myndi láta lífið fyrir vini sína og hefur engan tíma fyrir gaura sem skilja hana ekki. Hún á sér líka leyndarmál, hún er á leiðinni í nauðsynlega aðgerð sem gerir það að verkum að hún mun ekki geta eignast börn. Það er því ljúfsárt fyrir Kristen að skipuleggja brúðkaup bestu vinkonu sinnar.