Malarhjarta
Margslungin og áhrifamikil saga um mikilvægi þess að tilheyra. Ein sterkasta skáldsaga tansaníska Nóbelsverðlaunahafans Abdulrazak Gurnah (f. 1948), en áður hefur komið út eftir hann á íslensku skáldsagan Paradís.
Margslungin og áhrifamikil saga um mikilvægi þess að tilheyra. Ein sterkasta skáldsaga tansaníska Nóbelsverðlaunahafans Abdulrazak Gurnah (f. 1948), en áður hefur komið út eftir hann á íslensku skáldsagan Paradís.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Paradís | Abdulrazak Gurnah | Angústúra | Yusuf er barn að aldri þegar auðugur kaupmaður af ströndinni tekur hann upp í skuldir foreldra hans. Hættuleg fegurð drengsins verður til þess að hann fylgir kaupmanninum í leiðangur inn í Tansaníu þar sem Yusuf kynnist töfrum fjallanna, víðáttu vatnanna, framandi siðum og hversu óvægið lífið getur verið. Merkilegt verk eftir Nóbelsverðlaunahafa. |