Lúx
Sögukorn
Alda Sif og Sighvatur eru ung íslensk hjón sem búa í Lúxemborg á þenslutímunum fyrir hrun. Þau eru ólík en ástfangin. Hún er háttsett í banka, hann sér um heimilið og einkabarnið.
Sögukorn
Alda Sif og Sighvatur eru ung íslensk hjón sem búa í Lúxemborg á þenslutímunum fyrir hrun. Þau eru ólík en ástfangin. Hún er háttsett í banka, hann sér um heimilið og einkabarnið.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Maður í eigin bíómynd | Ágúst Guðmundsson | Ormstunga | Árið er 1949. Ingmar Bergman, 31 árs gamall og fimm barna faðir, fer til Suður-Frakklands að skrifa kvikmyndahandrit. Það veldur uppnámi í hjónabandinu. Í sólinni fer handritið æ meir að fjalla um þetta stormasama hjónaband. |