Norðanvindurinn
Dystópísk fantasía með krydduðu, ástarsögulegu ívafi. Byggð á mótífum úr Fríðu og dýrinu og goðsögninni um Hades og Persefónu. Lífsbarátta Músu frá Jaðarskógi hefur verið erfið. Foreldrar hennar létust þegar hún var unglingur og hún hefur þurft að annast tvíburasystur sína og sjá til þess að þær lifðu af harðan og eilífan veturinn.