Pipp og Pósý Hvílíkur hávaði!
Pipp og Pósý hafa stofnað hljómsveit. Sigga langar að spila með, en Pipp og Pósý finnst hann of hávær. Eiga vinirnir eftir að hlusta hver á annan og spila á hljóðfærin sín saman?
Pipp og Pósý hafa stofnað hljómsveit. Sigga langar að spila með, en Pipp og Pósý finnst hann of hávær. Eiga vinirnir eftir að hlusta hver á annan og spila á hljóðfærin sín saman?