Höfundur: Annie Ernaux
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Kona | Annie Ernaux | Ugla | Við andlát móður sinnar úr alzheimer-sjúkdómnum heldur Nóbelsskáldið Annie Ernaux í ferðalag aftur í tímann til að reyna að bregða upp sannferðugri mynd af konunni sem mótaði líf hennar. |
Staðurinn | Annie Ernaux | Ugla | Hann fór aldrei inn á söfn og las eingöngu héraðsblaðið, verkamaðurinn sem varð smákaupmaður. Hann flíkaði ekki tilfinningum sínum en bar þá einlægu von í brjósti að dóttir hans gengi menntaveginn. Dóttirin er Annie Ernaux, Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum 2022. Í þesssari snilldarlegu bók fjallar hún á nærfarin hátt um samband sitt við föður sinn. |
Ungi maðurinn | Annie Ernaux | Ugla | Í þessari litlu bók segir Nóbelsskáldið Annie Ernaux í fáum orðum eftirminnilega sögu af sambandi sínu við mann sem var þrjátíu árum yngri en hún. Meðan á sambandinu stóð fannst henni sem hún væri aftur orðin unglingsstelpan sem olli hneykslun endur fyrir löngu. |