Höfundur: Annie Ernaux

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Staðurinn Annie Ernaux Ugla Hann fór aldrei inn á söfn og las eingöngu héraðsblaðið, verkamaðurinn sem varð smákaupmaður. Hann flíkaði ekki tilfinningum sínum en bar þá einlægu von í brjósti að dóttir hans gengi menntaveginn. Dóttirin er Annie Ernaux, Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum 2022. Í þesssari snilldarlegu bók fjallar hún á nærfarin hátt um samband sitt við föður sinn.
Ungi maðurinn Annie Ernaux Ugla Í þessari litlu bók segir Nóbelsskáldið Annie Ernaux í fáum orðum eftirminnilega sögu af sambandi sínu við mann sem var þrjátíu árum yngri en hún. Meðan á sambandinu stóð fannst henni sem hún væri aftur orðin unglingsstelpan sem olli hneykslun endur fyrir löngu.