Höfundur: Arnanguak Lyberth

Iceland and Greenland

A Millennium of Perceptions – A Thousand Years of Myth, Mystery, and Imagination

Bókin varpar ljósi á hvernig Ísland og Grænland hafa verið túlkuð af umheiminum á liðnum öldum í máli og myndum, allt frá miðaldaritum til samtímafjölmiðla. Í bókinni er fjallað um hvernig þessi tvö lönd voru ýmist dásömuð eða fordæmd, sem ill eða góð og allt þar á milli.