Vinurinn
Þegar rithöfundur missir skyndilega besta vin sinn og lærimeistara situr hún uppi með hundinn hans. Hennar eigin sorg magnast við að horfa upp á hundinn þjást í hljóði. Vinir hennar telja að hún hafi misst tökin á tilverunni en hún vill ekki yfirgefa hundinn nema í örstutta stund í einu.